Swepac
Jarðvegsþjappa FB 160
Búnaðarlýsing
• Vinnuþyngd: 160 kg
• Vélargerð/Afköst Honda GX200 / 4,2 Kw
• Afturábak / áfram keyrsla Í handfangi
• Platti B X L 450/550mm X 780 mm
• Þjöppunar-kraftur / tíðni 32kN / 82 Hz
• Þjöppunar-dýpt 650 mm
• Vinnuhraði 0-25 mtr/min
• Hljóðstyrkur /titringur á notanda 91,1dB / 2,1mS2
• Bensíntankur 3,6 ltr
• Galvaneseruð grind
• Þjöppunar-plata úr Hardox 500 Reimdrifin
• Valbúnaður Hellu-sleði (Vulkollan-plate)
• Breiddir á plötu 450 mm eða 550 mm
Verð kr. 598.000 + vsk

