Hi Target QPad X5 mælitæki

Qpad X5 er GPS mælitæki sem er með allt að 2cm nákvæmni.

Tækið henntar einstaklega vel í t.d fermetramælingar, magntökur, innmælingar, útsetningar og álika.

Þar sem að Qpad X5 er að notast við Android styrikerfi er hægt að flytja gögn í og úr tækinu á einfaldan máta í t.d email, OneDrive eða álika.

Tækið er að notast við GPS, GLONASS, BEIDOU & QZSS gervihnattatúngl.

Qpad X5 er einfalt í notkun hafa komið vel út.

Tækið er buið að nota mikilla vinsælda og sérstaklega hjá malbikunarfyrirtækjum.

Við hjá Verkfærum erum búnir að útbúa Excel skjal sem býr til skýrslu um fermetramælingar.

Í þessu skjali er hægt að fá út t.d samtals flatarmál, útlinur & flatarmál á hvert svæði fyrir sig.

 

Tækið er með IP67 staðli og kemur í tösku með hleðslutæki og carbon-fiber stöng.

 

Verð: 789.000kr + vsk

IMG_9398.JPG

Oliver Gústafsson,
Sölustjóri tæknideildar 
Sími: +354 781 9399
Netfang: 
og@vvv.is

Verkfæri ehf

Tónahvarfi 3

203 Kópavogur

Sími: +354 544 4210

GSM: +354 892  9399

info@verkfaeriehf.is

Opnunartími:  kl. 8.30 - 17.00 alla virka daga.