Hitarget.png

Hi Target Qmini A7 GIS mælitæki

  • Þú staðsetur og finnur punkta/línur.

  • Þú staðsetur og finnur lagnir.

  • Þú finnur lóðarmörkin.

  • Þetta er síminn þinn

  • Þetta er mælitækið þitt

  • Jafnt stórt og Iphone 8 plús

Hi-Target Qmini A7 GIS mælitækið er hugsað fyrir verktaka, veiturstofnanir, bæjarfélög og  knattspyrnu- og golfvallar starfsmenn þar sem verkstjórar geta komið nákvæmum upplýsingum fljótt og öruggt á milli fagaðila. Qmini A7 er með spíral loftnet og GNSS RTK reiknirit sem veitir mikla nákvæmni. Ryk og rakavarinn IP67 staðall. 12 tíma rafhlöðuending, öflugur GPS sendir. Qmini A7 notast við Android stýrikerfi og þolir 1.5m frjálst fall á steypu. GIS hugbúnaðarsafnið er umfangsmikið sem veittir möguleika á fjölmörgum GIS-mælingum. Qmini A7 er með öfluga myndavél sem nýtist vel til að staðsetja búnað sem settur er í jörðu. 

INNMÆLINGAR OG PUNKTALEIT

Auðvelt er að setja inn hnit og láta tækið finna punkt þar sem stefna og fjarlægð eru tilgreind. Nákvæmnin á Qmini A7 er allt að 20sm með leiðréttingu frá Topnet live netbase**.  (fer eftir aðstæðum).

Qmini A7 er góð og ódýr mælilausn fyrir innmælingar og punktaleit sem þurfa ekki 2sm nákvæmni. 

 

GAGNAFLUTNINGAR Á EMAIL

Qmini A7 sendir hnit / upplýsingar með mynd ásamt staðsetningu í gegnum email 

til dæmis sem .txt (fyrir Excel) eða .dxf 

(AutoCad) skrá t.d fyrir verkfræðistofur.

 

Hægt er að sækja gögn eða layers í  t.d .dxf, .shp, .edt, .ed2 eða .eds format. og setja inn í Qmini A7. Algengast á Íslandi er .dxf (AutoCad) eða .shp (td. QGIS ofl.)

 

Hægt að setja punkta/upplýsingar frá
hnitaskrá eða verkfræðisstofu inni tækið og finna þá á korti á mjög einfaldan máta.

Vönduð handbók fylgir Qmini A7 á ensku, einnig fylgir kennsla.

 

SÍMINN ÞINN 

Qmini A7 er með 5,5” skjá, (sama stærð og Iphone 8+) sem hægt er að nota einnig sem almennan síma með SIM-korti. Þar á meðal tekið á móti og sent email og sent gögn sem hafa verið innmæld o.s.frv.

Hi-Target mini A7 GIS.png
gisspec.jpg
IMG_9398.JPG

Oliver Gústafsson,
Sölustjóri tæknideildar 
Sími: +354 781 9399
Netfang: 
og@vvv.is

Fáðu nánari upplýsingar eða tilboð í vöruna

Thanks! Message sent.