Generac V20 ljósamastur
V20 ljósamöstrin eru ný tegund færanlegra ljósamastra sem eru
með 4 x 300W orkusparandi LED flóðljósum.
Þau bjóða upp á yfir 160 tíma stanslausa notkun á einni áfyllingu og eru með afar hljóðlátum mótor. Hægt að draga með bíl.
Hljóðstyrkjur er einungis 58 dB(A) í 7 metrum
LÁGSTRAUMS LED LJÓS
Flóðljósin eru keyrð á 48 voltum.
Ekki er lengur nauðsynlegt að vera með hástraumskapla.
Öryggið er sett í fyrsta sætið.
FRÁBÆRT AÐGENGI
Þrír hlerar auðveldar aðgengi. Tveir vængjahlerar veita fullkomið aðgengi að mótornum fyrir þægilegt og öruggt viðhald.
Einn hleri að aftan veitir aðgengi að stafræna stjórnborðinu.
HRAÐLÆSANDI STUÐNINGSFÆTUR
Hin sérstaka lögun stuðningsfóta gerir það að verkum að rekstraraðili getur jafnvægisstillt V20 ljósamastrið á innan við mínútu.
LÁGMARKS HÁVAÐI
Framþróun tekur líka til lækkunar á hávaðastigi.
V20 ljósamastrið gefur einungis frá sér 58 dB(A) við 7 metra.
LANGUR NOTKUNARTÍMI
Vegna eldsneytissparandi eiginleika V20 eins og nettur mótor og LED lampa, þá er hægt að keyra þetta ljósamastur í allt að 167 tíma á einni fyllingu.
FYRIRFERÐALÍTILL
Sparið flutningskostnað með V20 ljósamöstrunum.
Allt að 13 ljósamöstur komast fyrir á einum flutningabíl.
TVÖFALT BIRTUMAGN
hægt er að tengja eitt V20 ljósamastur við annað V20 og þannig keyrt tvö ljósamöstur á einungis einum mótor.
Vinsælasta gerðin er V20
990 kg
Hægt að draga með bíl
Auka outlet 2 x 220volt (60) Einfasa
2.ára ábyrgð.
Verð: 1,962,000 kr + vsk

Gunnar Sigurðsson
Vörustjóri Generac
Sími: +354 788-9399
Netf.
